Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
pakkaferðir
ENSKA
package travel
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Ferðaþjónusta gegnir mikilvægu hlutverki í atvinnulífi Sambandsins og pakkaferðir, orlofsferðir og skoðunarferðir ( pakkaferðir) eru stór hluti ferðamarkaðarins. Markaðurinn hefur tekið umtalsverðum breytingum síðan tilskipun 90/314/EBE var samþykkt.

[en] Tourism plays an important role in the economy of the Union, and package travel, package holidays and package tours (packages) represent a significant proportion of the travel market. That market has undergone considerable changes since the adoption of Directive 90/314/EEC.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB)2015/2302 frá 25. nóvember 2015 um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2006/2004 og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/83/ESB og niðurfellingu á tilskipun ráðsins 90/314/EBE

[en] Directive(EU) 2015/2302 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2015 on package travel and linked travel arrangements, amending Regulation (EC) No 2006/2004 and Directive 2011/83/EU of the European Parliament and of the Council and repealing Council Directive 90/314/EEC

Skjal nr.
32015L2302
Athugasemd
Orðið ,alferð´ var áður notað í EES-textum en því var breytt árið 2016 að ráði sérfr. hjá innanríkisráðuneytinu.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
packages

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira